Skip to product information
1 of 2

Lífsolían

Ravensara

Ravensara

Verð 1.990 ISK
Verð Tilboðsverð 1.990 ISK
Tilboð Uppselt
VSK Innifalið.

Olían er bólgueyðandi, mjög græðandi, sótthreinsandi, upplífgandi, vírusdrepandi, lykteyðandi, vökvalosandi, mjög verkjastillandi og einstaklega róandi. Mjög góð á bruna.

Stærð: 10ml

Ravensara (Ravensara aromatica)

Olían er eimuð úr sígrænum laufum Ravensara trésins sem vex villt í grænum skógum Madagaskar og
þýðir „the good leaf“ og hafa íbúar Madagaskar þekkt og kunnað að meta lækningamátt laufann
öldum saman og kalla þeir olíuna „olían sem læknar“. Hún er einstaklega bakteríudrepandi,
hreinsandi og í henni er mikið súrefni. Hún er frábær fyrir ónæmiskerfið og þá sérsteklega þegar
flensa gengur yfir. Hún er sögð orkugefandi, jarðtengjandi og upplífgandi fyrir tilfinningar og sorg.hún
verkjastillir, minnkar ofnæmisviðbrögð, drepur sveppi og veirur, góð við kvefi og alls kyns sýkingum,
eykur upptöku næringarefna og bætir sogæðakerfið. Okkar uppáhalds olía.
Sjá allar upplýsingar

Collapsible content

Lífsolían

Hágæða ilmkjarnaolíur

Afhending

Frí póstsending á öllum pöntunum yfir 12.000kr