Skip to product information
1 of 2

Lífsolían

Lavender UPPSELD

Lavender UPPSELD

Verð 1.990 ISK
Verð Tilboðsverð 1.990 ISK
Tilboð Uppselt
VSK Innifalið.

Olían er bólgueyðandi, mjög græðandi, sótthreinsandi, upplífgandi, vírusadrepandi, lyktareyðandi, vökvalosandi, bólgueyðandi, mjög verkjastillandi og einstaklega róandi. Mjög góð á bruna.

Stærð: 10ml

Lavender (Lavandula angustifolia)
Lavender blómið vex aðallega í Miðjararhafslöndunum sem og í Frakklandi, á Spáni og á Ítalíu og er olían eimuð úr blóminu sjálfu. Nafnið Lavender kemur af Latneska orðinu „lavare“ sem þýðir að þvo. Grikkir og Rómverjar notuðu Lavender í baðvatnið sitt. Olían er mikið notuð í sápur og aðrar snyrtivörur, hún er mjög róandi og virkar því vel fyrir kvíða, þunglyndi og meltingarvandamál. Gott er að setja nokkra dropa á koddann sinn fyrir svefninn. Hún er bólgueyðandi, mjög svo græðandi og góð á bruna og ör, hún sótthreinsar, er uppglífgandi og bakteríu og vírusdrepandi, hún eyðir lykt og er mjög vökvalosandi, getur virkað bæði örvandi og róandi fyrir líkama og sál, einstaklega mild olía sem gerir hana einnig góða fyrir börn og ófrískar konur.


Sjá allar upplýsingar

Collapsible content

Lífsolían

Hágæða ilmkjarnaolíur

Afhending

Frí póstsending á öllum pöntunum yfir 12.000kr